Allt frá stofnun Lögmanna Laugardal ehf. árið 1996 hafa starfsmenn hennar kappkostað við að bjóða viðskiptavinum sínum upp á heildstæða lögfræðiþjónustu sem byggir á þekkingu og áreiðanleika.


Björn Þorri Viktorsson, hrl. hefur starfað á stofunni óslitið frá stofnun hennar, en árið 2013 gekk Aðalsteinn Sigurðsson, hdl. til liðs við stofuna og árið 2016 bættist Heiðrún Björk Gísladóttir, hdl. í hópinn. Í byrjun árs 2017 fengum við Hólmgeir Elías Flosason í lið með okkur, en hafði hann áður verið sjálfstætt starfandi.
Jóhann Örn B. Benediktsson hefur starfað sem skrifstofustjóri frá miðju ári 2015

 
 
LLaw bækur.jpg