Lögmenn Laugardal ehf. er alhliða lögfræðistofa þar sem veitt er þverfagleg lögfræðiþjónusta. Áralöng reynsla og fagþekking starfsmanna stofunnar er nýtt til hins ýtrasta við að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar með vönduðum vinnubrögðum.

 

Grundvallar markmið stofunnar er að skila faglegri og persónulegri lögfræðiþjónustu fyrir allar greinar atvinnulífsins. Við leggjum áherslu á öryggi og trúnað skjólstæðinga okkar við úrlausn verkefna og meðferð upplýsinga.